Ticto Barb M – Wild
Ódessa barbinn (Pethia ticto) er mjög fallegur skrautbarbi. Hann kann best við sig í torfu og gengur með öðrum rólegum fiskum. Hann verður um 5 cm langur og hængurinn er mun litmeiri en hrygnan. Hann er ættaður frá SA-Asíu og er með tvo svarta búkbletti. Villtir! Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/ticto_barb.html
Tegund: Odessa/Two Spot/Scarlet/Ticto Barb M - Wild.
Stærð: 2-3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|