3.390 kr.

Tinantinn (Steatocranus tinanti) er grannvaxin og höfuðstór dvergsiklíða. Hún hentar í blönduðum gróðurbúrum með hraðsyntum torfufiskum þar sem hún fær að ráða botninum. Best í pörum. Hængurinn verður um 6 cm og fær einkennandi ennishnúð en hrygnan um 3,5 cm. Þetta eru miklir botnfiskar vegna ómótaðs sundmaga og berjast innbyrðis um svæði. Þeir verja hrognin sín. Villtir!
Tegund:
Tinanti Lionhead/Humphead Cichlid S/M - Wild.
Stærð: 4-5 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)File:Steatocranus tinanti - Aqua Porte Dorée 07.JPG - Wikimedia Commons

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg