11.190 kr.

Caudifasciatus dvergsiklíðan (Parananochromis caudifasciatus) er falleg smásiklíða frá V-Afríku. Hún hentar í blönduðum gróðurbúrum með rólegum torfufiskum þar sem hún fær að ráða botninum. Hængurinn verður um 12 cm en hrygnan um 10 cm. Þau hrygna inni í hellum eða pottum og gæta hrognanna. Best að halda í pörum. Grimmir gagnvart öðrum búrfélögum. Sýrustig - pH 6-7. Hitastig 22-25°C. Villtir!
Tegund: Caudifasciatus Dwarf Cichlid M - Wild.
Stærð: 4-6 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg