Zebra Hap S
Oblikvídensinn (Haplochromis obliquidens zebra) er falleg og sérstæð afríkusiklíða í sérfiskabúri. Henni lyndir fremur illa vel við fiska af sama kyni og tegund. Ef hrygnur eru til staðar geta hængar orðið grimmir og ráðríkir og viljað helga sér hrygningarsvæði. Hængurinn er litmeiri (með rauðan kvið) en hrygnan en hún er líka fögur. Þurfa búr með nokkuð háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Henta ágætlega með rólegri Malavísiklíðum ss. álnakörum. Kom frá Kyoga-vatni nálægt Viktóríuvatni en er útdauður þar.
Tegund: Zebra Hap/Cichlid S
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|