4.990 kr.

Kigóma pleuróspilusinn (Callochromis pleurospilus 'Kigoma F1') er sjaldséð en afar falleg siklíða í sérfiskabúri. Henni lyndir nokkuð vel við aðra fiska nema á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Hún þarf búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku og er harðgerð. Hængurinn verður um 14 cm langur en hrygnan minni. Þetta er munnklekjari. Þurfa gott pláss. Ganga með í 18-20 daga. Seiðin geta nærst strax á nýklaktri artimeu og muldu þurrfóðri.
Tegund: Pleurospilus Cichlid Kigoma S/M
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Callochromis pleurospilus Kigoma ''Flame Rainbow'' regular -  Bluegrassaquatics.com

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg