Madagascar Cichlid S
Marakeli siklíðan (Paratilapia polleni) er fögur og stór siklíða frá Madagaskareyju. Hún hentar best í pörum í búrum með hraðsyntum torfufiskum þar sem hún fær að ráða botninum. Hængurinn verður töluvert stærri (allt að 28 cm langur) en hrygnan (um 14 cm). Þessir fiskar berjast innbyrðis um svæði og verja vínrauð hrognin sín.
Tegund: Black Diamond/Marakeli/Madagascar Cichlid M
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|