Nano Goby – Red Spotted M

8.190 kr.

SKU: 06329M Flokkur:

Rauðdoppótti dverggóbinn (Trimma rubromaculatum) er litríkur en agnarsmár kórallagóbi. Hann er ágætlega sýnilegur og nærist mest á smálífríki í búrinu. Hægt er að hafa þá marga saman, helst í góðu kórallabúri. Hann er alveg reef-safe en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og grimmlyndum búrfélögum.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

 

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg