8.660 kr.

SKU: AF-ISO-010032 Flokkur:

Doppukardínálinn (Fowleria isostigma) er mjög fallegur svartdoppóttur skrautfiskur. Hentar í kórallabúr. Hann er nokkuð harðgerður og auðveldur og reef-safe. Hann er fínn í torfu. Þetta er munnklekjari, hængurinn sér um hrognin. Verður um 7 cm langur.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Fowleria isostigma

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg