Rabaulichthys stigmaticus AS
Uggaborrinn (Rabaulichthys stigmaticus) er mjög sjaldgæfur og sérstakur skrautborri fyrir öll kórallabúr. Hann er frekar viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en reef-safe og þarf að vera með rólyndari fiskum. Verður um 6 cm langur og finnst í V-Indlandshafi, oftast í stórum torfum. Hængurinn er litmeiri og uggameiri en hrygnan.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|