37.690 kr.

SKU: CC-SLV-002821 Flokkur:

Addis fiðrildið (Chaetodon semilarvatus) er einstaklega fallegur en dýr skrautfiskur í fiskabúri. Hann er fagurgulur með bláar kinnar og kemur úr Rauðahafi. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en yfirleitt harðgerður eftir aðlögun. Nokkuð auðveldur eftir að hann fer að nærast en þó ekki reef-safe. Mjög eftirsóttur og fágætur. Verður um 23 cm langur.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Chaetodon semilarvatus

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg