Synanceia verrucosa L
Steinafiskurinn (Synanceia verrucosa) er sérkennilegur sporðdrekafiskur. Hann er alls ekki reef-safe enda étur hann allt sem hann kemur upp í sig. Þetta er frekar lítill en eitraður fiskur sem hentar best í ránfiskabúri. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Bakuggarnir eru með eiturbroddum. Verður um 30 cm langur. Baneitraður!
Stærð: x-large (mjög stór) - Deadly venemous!

Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|