Mustelus californicus S
Sléttmúsháfurinn (Mustelus californicus) er grannur og ílangur hákarl. Finnst í A-Kyrrahafi. Hann heldur sér nálægt botninum í ætisleit. Þetta er viðkvæmur fiskur sem stækkar hratt en hentar ekki byrjendum. Hann er kjötæta og étur alls kyns kjötmeti og þarf sendinn botn til að róta í og fela sig. Þarf mjög stórt búr með gott sundpláss og straummikið, og mjög góð vatnsskilyrði með próteinfleyti. Hann þolir ekkert kopar. Nóg að fóðra x2 í viku td. með rækjum, ýsubitum eða skelfiski. Verður um 116 cm langur.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|