Strendi eða kónga dvergrassinn (Paracheilinus angulatus) er bráðfallegur skrautrassi fyrir öll kórallabúr. Hann er frekar viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en reef-safe. Verður um 7,5 cm langur. Stærð: all sizes (allar stærðir) Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)