Cirrhilabrus rhomboidalis (Female) AS
Gullrassinn (Cirrhilabrus rhomboidalis) er ofur fallegur skrautrassi fyrir öll kórallabúr. Hann er frekar viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en reef-safe. Hann verður um 10 cm langur og finnst eingöngu við Marshall-eyjar í V-Kyrrahafi. Ofsa fallegur fiskur og sjaldgæfur. Étur kjötmeti en lætur hryggleysingja vera. Þetta er hoppari. Hrygna!
Stærð: all sizes (allar stærðir) - Female!
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|