Cirrhilabrus rubrisquamis L
Rauði dísarrassinn (Cirrhilabrus rubrisquamis) er gullfallegur skrautrassi fyrir öll kórallabúr. Hann er frekar viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en reef-safe. Verður 7,2 cm langur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|