Thalassoma jansenii M
Jansen rassinn (Thalassoma jansenii) er myndarlegur varafiskur í fiskabúr. Hann er ekki reef-safe enda étur hann hryggleysingja. En hann er rólyndur og tekur miklum litarbreytingum í uppvextinum. Hann verður um 20 cm langur og þarf því gott sundrými og hreint vatn. Finnst við Ástralíu, Filippseyjar og Indónesíu.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|