Rudarius ercodes T/B AS
Hvítdoppótta dvergþjölin (Rudarius ercodes) er lítill en góður þriffiskur í fiskabúri. Hann er með broddinn á bakinu sem einkennir þjalafiska. Minnstur í sinni ætt og finnst við Flóridastrendur. Hann er rólegur og friðsamur en hentar ekki með hryggleysingjum. Verður um 7,5 cm langur. Ræktaðir!
Stærð: all sizes (allar stærðir) - Tank Bred!
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|