Prionurus chrysurus M
Sagarblaðstanginn (Prionurus chrysurus) er fallegur og sjaldséður skrautfiskur í kórallabúr. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Hann er rólegur og aðlögunargóður og yfirleitt reef-safe. Bestur stakur eða í stærri torfum. Hann verður um 30 cm langur og finnst við Indónesíu og Filippseyjar. Tiltölulega nýfundin tegund.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|