Snake Eel – Banded M
Bandállinn (Myrichthys colubrinus) er sérstæður búrfiskur. Hann er kjötæta og hentar því ekki með rækjum og öðrum hryggleysingjum. Hann á það til að láta sig hverfa ofan í botnsandinn og því má ekki gleyma að fóðra hann. Hann getur verið í búri með öðrum fiskum svo framarlega sem hann geti ekki gleypt þá. Annars harðgerður og bestur stakur. Verður um 90 cm langur. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/banded_snake_eel.html
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|