Alytes muletensis S
Sængurkonukartan (Alytes muletensis) er falleg smákarta frá Mallorca. Fíngerð og höfuðstór. Húðin er nokkuð slétt og augun stór. Frekar sjaldgæf. Auðvelt og þægilegt gæludýr. Hún vill vera í röku umhverfi (50-70% raki) með aðgang að hreinu vatni og líka grunnu sundvatni. Botnlag má vera mold, gróf en slétt möl, börkur eða mosi. Vill hafa felustaði ss. steina eða viðarbúta. Nærast á skordýrum ss. mjölormum, engisprettum og skordýrum. Kvendýrið er aðeins stærra en karldýrið (3,5cm). Þrífast best við stofuhita.
Tegund: Mallorcan Midwife Toad S
Stærð: 2-2,5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|