Crimson Rosella (Bjartur) – SELDUR!
Glæsipáfinn (Platycercus elegans) er
líka
afar
glæsilegur og almennt geðgóður fugl. Svo til engin útlitsmunur er á
kynjunum. Báðir get orðið mjög góð gæludýr ef þau eru tamin. Nokkuð
hljóðir
en eru fljót að herma eftir hringinum hvers konar. Þurfa nóg til að
dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Ryka lítið og þurfa góða
næringu
þ.e. gott úrval fræja, eggjafóður og auðvitað grænmeti og ávexti.
Nánari
upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/eastern_rosella.html og http://www.tjorvar.is/html/crimson_rosella.html
Bjartur er 6 ára gamll gamall glæsipáfi. Hann er ekki árásargjarn en hefur ekki fengið nógu gott atlæti hér áður fyrr og því lélegur í fiðri. Hann dafnar best undir UV-ljósi og selst ódýrt.
Stærð: 30 cm.
Lífaldur: 30-35 ár.
Framboð: Bjartur 6 ára.
Verð: 20.000 - SELDUR!
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|