The Balanced Aquarium
Eins og höfundurinn bendir á er ekkert sem heitir "fiskabúr í fullkomnu jafnvægi". Skynsamleg notkun þess tækjabúnaðar sem völ er á í dag ásamt réttum upplýsingum um nátturulegt umhverfi fiskanna gerir áhugamanninum kleift að skapa viðunandi aðstæður. Í The Balanced Aquarium er farið í gegnum þetta allt ítarlega og á þann hátt að flestir geti farið eftir leiðbeiningunum.
64 bls.
Bókin er á ensku.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|