Skimmer Kit 15
Tunze® Skimmer Kit 15 er fullbúinn próteinfleytubúnaður og síubúnaður til að hafa sem sumpbúr undir aðalbúr. Hann er sérhannaður fyrir harðkórallabúr. Honum má auðveldlega koma fyrir í flestum skápum án mikillar fyrirhafnar. Eftirfarandi búnaður er í Tunze® Skimmer Kit 15:
DOC Skimmer 9410 próteinfleyta ásamt filterpoka, Osmolator Universal 3155 vatnsáfyllingarbúnaður með infrarauðum smánema og Storage Container 5002 vatnsgeymi, Recirculation Pump Silence 1073 hringrásardæla og allt í sérútbúnu glerbúri.
Inn- og úrtaksrör sömu megin.
Lok dregur úr rakamyndun í skápnum
Akrýl filterpokinn (9410.200) síar grófagnir úr úrtaksvatninu. Moskvastærð er 150 µm. Hægt að setja síuefni í pokann.
Haganlega hannað glerbúr með 21L vararúmmál. Stærð: 26x32x30cm.
Stillanlega sumpdæla Recirculation Pump Silence 1073 (2.400l/klst, hámarksdæluhæð 2m).
DOC Skimmer 9410 fyrir búrstærðir að 1.000L, ásamt filterpoka.
Rafrænn vatnshæðarmælir sem lætur vita ef e-ð er að.
Skimmer Kit 15:
• Hámarksflæði: 2.400 l/klst
• Búrstærð: <500L harðkórallabúr
• Loftflæði: 600 l/klst
• Heildarafl: 41W
• Sumpmál: 26x32x30 cm
• Vararúmmál sumps: 21L
• Froðbikarrúmmál: 0,7L
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|