Aiptasia Rx – 15ml
Aiptasia Rx frá BlueLife er fyrirtaks aptasiubani. Hentar fyrir hina hvimleiðu Aiptasia og Majano sæfífla sem vilja fjölga sér óhemjumikið í búrum og vera til stór vandræða. Virkar innan fárra mínútna eftir notkun. Þykkt efnið loðir við sæfífilinn og lokar munninum sem tryggir að holdýralirfurnar sleppi ekki út meðan á meðferðinni stendur. Aiptasia Rx er þéttasti aptasíubaninn á markaðnum en samsetningin tryggir að efnið berst ekki frá sníkjudýrinu út í vatnsstrauminn, Skaðlaust fyrir aðrar búrlífverur þegar notkunarleiðbeiningum er fylgt.
Magn: 15ml
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|