Anacanthus barbatus AS
Skeggjaþjölin (Anacanthus barbatus) er ein í sinni ætt og sjaldgæf. Hún líkist ótrúlega fljótandi fenjaviði. Rólegur og friðsamur fiskur sem hentar ekki með hryggleysingjum. Verður um 35 cm langur. Þarf að fá kjötmeti.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|