Atrosalarias hosokawai M/L

8.690 kr.

SKU: CA-HOS-016282 Flokkur:

Hosokawa blenninn (Atrosalarias hosokawai) er glaðleg viðbót í kórallabúri. Hann er mjög dugleg þörungaæta m.a. þráðþörungaæta og alveg reef-safe. Verður um 7 cm langur! Svolítið ráðríkur á svæðið sitt.
Stærð: medium/large (meðalstór/stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Atrosalarias hosokawai

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg