Aulostomus chinensis S
Kínverski lúðurfiskurinn (Aulostomus chinensis) er afar sérstæður fiskur. Finnst víða við Kínastrendur og er ránfiskur. Trýnið er ílangt og sívallt. Fiskurinn getur glennt fram kjaftinn til að gleypa bráðina sína. Verður um 80 cm langur.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|