5.990 kr.

Kádópúnktinn (Neolamprologus fasciatus) er myndarleg siklíða í sérfiskabúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska nema á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann dvelur gjarnan í grjóti og stundum í kuðungum og hrygnir þar. Hann þarf búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Hængurinn verður um 15 cm langur en hrygnan minni. Hitastig 26°C. Þekkist á böndunum. Skemmtilegur og sýnilegur ránfiskur.
Tegund: Fasciatus Cichlid/Barred Lamprologus M

Stærð: 4-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg