4.390 kr.

Ikola trófusinn (Tropheus moorii 'Ikola') er dýr en flottur skrautfiskur í sérfiskabúri. Honum lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska nema á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann er bestur stakur eða í pari eða í stórum hópi (6 eða fleiri), annars á hann það til að drepa aðra trófusa. Hann þarf búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku.
Tegund: Tropheus/Blunthead Cichlid Ikola S
Stærð: 2-3 cm

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
 

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg