Bolivian Blue-crowned Conure (Gosi) – SELDUR

50.000 kr.

Bláhöfða haukpáfinn (Aratinga acuticaudata) er vinsæll miðfugl, mjög félagslyndur en getur verið hávær eins og aðrir í hans ætt. Þetta er fallegur fugl með bláleitt höfuð og rauðleitan gogg. Hann er bráðgreindur og býr yfir nokkurri talgetu. Mjög auðvelt er að kenna honum kúnstir. Þetta er
húsbóndahollur fugl sem hefur mikla leikþörf og þarf mikið kel. Þarf nóg til að
dunda sig við ss. leikföng og nagdót. Rykar litið og þarf góða næringu
þ.e. gott úrval fræja, eggjafóður og auðvitað grænmeti og ávexti. Pantanir í síma 699 3344. Nánari
upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/bolivian_blue-crowned_conure.html

Hann Gosi er um 13 ára gamall og er aðeins til sölu vegna veikinda eiganda. Honum fylgir rúmgott grátt Montana Brazil búr (sjá mynd) og dót. Hann er sá eini sinnar tegundar á landinu!
Tegund:
Bolivian Blue-crowned Conure
Stærð: 38 cm.
Lífaldur: 30-40 ár.
Framboð: 13 ára gamall karlfugl - SELDUR!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg