Boulengeri Tilapia S
Boulengeri tilapían (Xenotilapia boulengeri) er myndarleg ílöng botnsiklíða í sérfiskabúri. Hún er róleg við aðra fiska en getur verið viðskotaíll á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Hún þarf búr með háu sýrustigi og mikilli vatnshörku og er nokkuð harðgerð eftir aðlögun en samt ekki byrjendafiskur. Hængurinn verður um 15 cm langur en hrygnan sennilega minni. Munnklekjari - hrygnan gengur með hrogn upp í sér.
Tegund: Boulengeri Tilapia S
Stærð: 3-4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|