Broomtail Maori S
Kústsporðagölturinn (Cheilinus lunulatus) er fallegur og rólegur búrafiskur. Hann er kjötæta og fer létt með að gleypa smærri fiska og því ekki reef-safe. Er samt nokkuð sáttur svo framarlega sem fiskar eru ekki minni en hann. Geta verið nokkrir saman. Gengur ekki með grimmari varafiskum. Breytir nokkuð um lit eftir umhverfi og skapi og aldri. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum í fyrstu en síðan harðgerður. Verður um 45 cm langur og finnst aðallega í Rauðahafi. (Mynd af fullorðnum hængi.)
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|