Coloured Whip / Fan Gorgonia L
Litaða blævængs gorgónían (Gorgonia spp.) er mjög falleg svifæta. Hún þarf svifgjöf og miðlungs birtu. Hún er því fyrir lengra komna og þarf natni til að halda við. En falleg er hún! Best að staðsetja fyrir miðju eða ofarlega í búri. Þarf að fóðra 3x í viku á plöntusvifi, artemíuseiðum eða sambærilegu. Þarf auka kalkgjöf, jóð og strontíum. Finnst í Indlandshafi.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|