Compact Kit 18.7
Tunze® Compact Kit línan er fullbúinn hreinsi- og síubúnaður til að hafa sem sumpbúr undir aðalbúr. Hann er hannaður fyrir bæði ferskvatns- og sjávarbúr. Honum má auðveldlega koma fyrir í flestum skápum án mikillar fyrirhafnar.
Comline DOC Skimmer fyrir sjávarbúr <1.100L.
Stillanlega sumpdæla Recirculation Pump Silence 1073 (2.400l/klst, hámarksdæluhæð 2m).
Sér inntakshólf tryggir fullkomna síun.
Haganlega hannað glerbúr með 45L vararúmmál. Stærð: 46x32x49cm.
Comline Filter síubúnaður með Turbelle® e-jet 1605 dælu; síuskipti tekur örskotsstund.
Litlir síuhólkar með miklu flatarmáli.
Comline Bio Hydro Reactor 3179 nítrateyðir.
Rafrænn vatnshæðarmælir sem lætur vita ef e-ð er að.
Tunze® Compact Kit 18.7 - fyrir sjávarbúr (harðkóralla):
• Comline DOC Skimmer 9021 próteinfleyta
• Osmolator Universal 3155 vatnsáfyllingarbúnaður
• Storage Container 5002 - einn fyrir hreint vatn, annar fyrir úrgangsvatn
• Recirculation Pump Silence 1073.040 hringrásardæla
• Turbelle® e-jet 3005 dæla
• Comline Calcium Automat 3170 kalkhverfill og Comline Filter 3167 síubúnaður
• Bio Connection 3178.71 tengingar
• Búrstærð: <1.000L sjávarbúr
• Hámarksflæði: 3.000 l/klst
• Loftflæði: 1.300 l/klst
• Heildardæluhæð: 3m
• Heildarafl: 118W
• Sumpmál: 46x32x49 cm
• Vararúmmál sumps: 45L
• Froðubikar: úrgangur fer um tvo yfirfallsbolla (Foam Extraction Unit - 9020.140)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|