Cynops orientalis M – UPPSELT

9.390 kr.

SKU: ANANE1101M Flokkur:

Rauðmaga vatnasalamandran (Cynops orientalis) er falleg kambsalamadra (ekki land salamandra) frá Austurlöndum fjær. Hún er frekar auðveld og lyndir vel aðra af sömu tegund. Karldýrið er með sýnilega eistu við endaþarminn. Nærast á skordýrum ss. mjölormum, möðkum og flugum. Taka einnig hefðbundið fiskafóður eða fóðurtöflur. Þurfa að vera í vatni með aðgang að landi eða amk. að geta klifrað upp á þurrt, enda finnst þeim gaman af að sóla sig. Geta verið með rólegum froskum og fiskum sem þeir ná ekki að gleypa. Verður um 10 cm löng.

Tegund: Chinese Fire Belly Newt M
Stærð: 6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Umönnunarleiðbeiningar!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg