13.290 kr.

SKU: ANISM1302L Flokkur:

Sporðlausa drekalóin (Damon medius) er forvitnilegt gæludýr sem finnst í A-Afríku. Hún er býsna furðuleg útlits - eins og blanda af krabba, kónguló og sporðdreka. Hefur átta lappir eins og kónguló en gengur á 6 fótum og til hliðar eins og krabbi. Hún er flöt með langar griplur til veiða. Lifir aðallega í trjám og nærist á litlum skordýrum. Hún er ekki eitruð. Best er að hafa drekalóna í loftræstu en lokuðu búr með botnlagi úr rökum sphagnum mosa og/eða mold og nóg af greinum eða korkrörum. Pör mega vera saman. Hitastig 24-26°C á daginn. Rakastig um 80%. Búrið þarf ekki að vera stórt. Getur ekki klifrað upp gler en fínt að hafa korkbakgrunn. Búklengd 5-7 cm en þegar dýrið teygir griplurnar geta þær spannað 25 cm. Veiðir aðallega á næturna og mjög gaman að fylgjast með þeim. Kvendýrin geta lifað upp undir 20 ár en karldýrin allt að 10 ár. Auðvelt um hugsa um þær. Þær eru þó brothættar í meðhöndlun og því þarf að gæta varrúðar.

Tegund: Giant Tailless Whipscorpion/Whip spider L
Stærð: 4 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Whipspider - Damon medius - YouTube

Umönnunarleiðbeiningar.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg