Enoplosus armatus L
Gamla kerlingin (Enoplosus armatus) er fallegur og tignarlegur árósarfiskur frá Ástralíu. Hann er hávaxinn og líkist fiðrildafiskum en er með tvo bakugga. Sá eini í sinni ætt. Hentar í fiskabúr eingöngu og verður um 50 cm langur.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|