Epinephelus lanceolatus T/B L
Queensland vartarinn (Epinephelus lanceolatus) er risastór og mikill fiskur fyrir fiskabúr. Þetta er harðgerður mathákur og étur allt sem að kjafti kemur. Viðkvæmur fyrir vatnsgæðum í fyrstu en síðan harðgerður. Verður allt að 270 cm langur og því bara fyrir allra stærstu búr. Breytir nokkuð um útlit í uppvextinum. Ræktaðir! Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/queensland_grouper.html
Stærð: large (stór) - Tank Bred!
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|