Giant Red Sea Goby L
Rauðahafsgóbinn (Cryptocentrus caeruleopunctatus) er skrautlegur botnfiskur í kórallabúri. Hann er vel sýnilegur og grefur sér gjarnan holu sem hann heldur til í - oft með rækjufélaga. Nærist aðallega á smádýrum sem hann síar úr botnlaginu. Hann er alveg reef-safe en getur átt til að spýta sandi yfir steina og kóralla. Hann verður um 13 cm langur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|