Gracila albomarginata S
Grímuvartarinn (Gracila albomarginata) er mjög fallegur búrfiskur. Þetta er harðgerður mathákur og étur allt sem að kjafti kemur. Viðkvæmur fyrir vatnsgæðum í fyrstu en síðan harðgerður. Verður allt að 40 cm langur og því bara fyrir stór búr. Breytir töluvert um lit með aldrinum og fær grímu.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|