Himalayan Rabbit Snail M
Himalæja kanínusnigillinn (Tylomelania marwotoae) er mjög falleg viðbót í rólegu samfélagsbúri. Hann hefur ekkert með Himalæjafjöllin að gera en nafnigiftin tengist öllu heldur útliti og áferð skeljarinnar. Snígillinn finnst aðeins í Mahalona-vatni á Sulawesi-eyju. Hann er duglegur við þrifinn og rótar vel í botnlaginu. Er ekki þörungaæta. Rólegur snigill frá Sulawesi-eyju í Indónesíu. Aðgreind kyn en ekki sýnilegur kynjamunur. Getur fjölgað sér í búrum. Snígillinn grefur sig ofan í botnlagið og lifir á fóðurtöflum og úrganggi. Verður um 10-12 cm langur. Vill alkalískt vatn helst (pH 7,5-8,5) og þokkalegan vatnshita (24-26°C). Skelin verður ljósari með aldrinum.
Tegund: Himalayan Rabbit Snail M
Stærð: 3-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|