Lilly Bed Round – Berry
Lilly Bed Round er notalegt hringlaga svefnbæli fyrir kisulórur og smáhunda! Úr plussefni með flískodda sem má taka út. Flísfylling og viðspyrnuefni undir.
Þvermál: 45cm
Litur: berjalitur
Litur: berjalitur
Aðrar upplýsingar
| Þyngd | 0.00 kg |
|---|








