Medauroidea extradentata M
Sólbjarti förustafurinn (Medauroidea extradentata) er merkilegt gæludýr frá Víetnam. Er sléttur og grannur eins og prik. Verður 9 cm langur. Best er að hafa hann í loftræstu en lokuðu búri með moldarbotnlagi og mosa. Þessi tegund klifrar út um allt í búrinu. Kvendýrið er stærra og feitlagnara. Gýtur í moldi og grá eggin eru 5-8 vikur að klekjast út. Lifa eingöngu á laufblöðum ss. af rósaviði, klungrum (hindberjarunnum og brómberjarunum). Má gefa afhýdd epli við og við. Þarf nokkuð góðan raka og alltaf nóg hreint drykkjarvatn. Eru alveg meinlausir, líka margir saman.
Tegund: Vietnamese/Annam Walking Stick M
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|