Miomantis paykullii M
Egypska dvergbeiðan (Miomantis paykullii) er smágerð bænabeiða sem líkist nýjabrumi í útliti. Finnst í Eygptalandi. Hún er án búkmerkinga og getur verið frá því að vera brúnleit upp í að vera græn. Kvendýrið og karldýrið verða svipað stór 2,5 cm. Kvendýrið er breiðleitara. Best er að hafa hana í loftræstu en lokuðu búri með moldarbotnlagi og mosa og plöntum. Kjörhiti er 18-30°C. Raki 60%. Best er að hýsa beiðurnar stakar þar eð þær geta lagst hver á aðra. Nærast á húsaflugum, fiðrildum og ýmsum öðrum flugum. Má gefa smáar krybbur en ekki sem aðalfæða. Búrið þarf ekki að vera stórt. Geta bitið en það er einungis óþægilegt ekki ekki eitrað.
Tegund: Egyptian Pygmy mantis Flower/Bull's Eye Mantis M
Stærð: 1,5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|