Monacanthus chinensis S/M
Blækviðsþjölin (Monacanthus chinensis) er friðsamur en sérstakur búrfiskur. Hann er ekki reef-safe þar eð hann getur nartað í kóralla. Nærist þó líka Aiptasiu. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Finnst víða á kóralrifum Indlands- og V-Kyrrahafs. Er með húðflibba á kviðnum sem líkist blævængi. Verður um 38 cm langur.
Stærð: small/medium (lítill/meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|