Mosquito Rasbora L – Wild (min. 50 pcs)

780 kr.

SKU: 451103 Flokkur:

Moskítórasboran (Boraras brigittae) er fallegur straumlínulagaður smábarbi. Hann kann best við sig í torfu - 4-8 saman - og tilvalinn í rólegu samfélagsbúri þar sem nóg er af gróðri. Verður bara 3,5 cm langur og er ættaður frá SV-Borneó. Kemur úr frekar súru (allt niður í pH4,0), skuggsýnu mýrarvatni með miklum gróðri. Villtir!
Tegund: Mosquito Rasbora L - Wild.
Stærð: 2 cm
Lágmarkspöntun: 50 stk
Einingarverð: 780 kr
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg