Neurergus crocatus M
Urmia kambsalamandran (Neurergus crocatu) er falleg guldoppótt kambsalamandra frá Íran, Írak og Tyrklandi. Auðveld salamandra sem má halda nokkrum saman. Best er að hafa búrið til helminga vatn og land. Nærast á skordýrum ss. mjölormum, krybbum, möðkum og flugum. Taka einnig hefðbundið fiskafóður eða fóðurtöflur. Nauðsynlegt er að halda vatninu hreinu með tíðum vatnsskiptum og þrífa búrið vandlega á 2-3 vikna fresti til að koma í veg fyrir bakteríumyndun. Geta verið með rólegum froskum og fiskum sem þeir ná ekki að gleypa. Karldýrið verður um 18 cm langt en kvendýrið 16 cm.
Tegund: Lake Urmia/Yellow-spotted Newt M
Stærð: 6-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|