Oxymonacanthus longirostris AS
Rauðdoppu þjölin (Oxymonacanthus longirostris) er frekar smár og friðsamur en þó mjög litríkur búrfiskur. Hann er ekki reef-safe og erfiður þar eð hann nærist svo til eingöngu á Acroporu holsepum þ.a. hann sveltur oftast í búrum nema hann fáist til að þiggja annað hráfóður. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Finnst víða á kóralrifum Indlands- og V-Kyrrahafs. Nokkuð auðvelt að láta þá hrygna í búrum ef þau fást til að nærast. Verður um 12 cm langur.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|