Pegasus volitans S/M
Langsporða sæmölin (Pegasus volitans) er afar sérstæður fiskur. Hann hefur hamskipti í heilu lagi endrum og eins til að losa sig við sníkjudýr. Getur verið með sæhestum, góbum og sænálum í búri. Hann er viðkvæmur og vandmeðfarinn. Verður um 20 cm langur.
Stærð: small/medium (lítill/meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinn
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|