4.090 kr.

SKU: 52503 Flokkur:

Persinn (Pseudotropheus persipicax) er afar falleg afríkusiklíða í sérfiskabúri. Henni lyndir nokkuð vel aðra af sömu tegund ef margir fiskar eru í búrinu, annars er hún býsna grimmlynd, einkum við hrygningu. Hængurinn verður fallega ljósblár með appelsínugula blesu en hrygnan er brúnleit. Hængurinn verður um 10cm langur en hrygnan 7-8cm löng. Litirnir magnast upp á hrygningartímanum. Finnast við Ndumbi og Pombo Reef í Malavívatni. Þurfa búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/pseudotropheus.html
Tegund: Persipicax Mbuna M
Stærð: 4-6 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg